Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Segir stöðu Manchester United á toppnum falska

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. janúar 2021 08:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er fölsk staða,“ segir Jason McAteer fyrrum leikmaður Liverpool um þá staðreynd að Manchester United sitji á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. United heimsækir Liverpool í stórleik á sunnudag.

Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær hafa verið á miklu skriði síðustu vikur og komið sér á topp deildarinnar, McAteer er á því að það muni fljótlega fjara undan því.

„Burnley gaf þeim alvöru leik en United komst í gegnum það með þrautseigju, það er góður liðsandi í herbúðum þeirra.“

„Solskjær hefur ekki þurft að eiga við nein meiðsli eins og önnur lið, hann hefur alltaf haft marga leikmenn að velja úr.“

„Undir lok tímabils þá verða þetta Liverpool og Manchester City að berjast. United mun gefa vel eftir.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við
433Sport
Í gær

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann