fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Grunnir vasar Arsenal – Mjög takmarkaðir möguleikar í janúarglugganum

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 15. janúar 2021 18:00

Mikel Arteta / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal sem hefur lýst yfir fjárhagsvandræðum sínum hefur gefið Arteta lítið til þess að vinna með í janúarglugganum en liðið situr í ellefta sæti deildarinnar sem er langt undir kröfum liðsins.

Arsenal sem gaf frá sér yfirlýsingu fyrr í mánuðinum um 120 milljón punda lán en Covid-19 faraldurinn hefur tröllriðið efnahag margra liða og hefur Arsenal einungis gefið Arteta 20 milljónir punda til þess að vinna með í janúarglugganum.

Arteta sem hefur haft augastað á Emiliano Buendia framherja Norwich vill einnig fá nýjan varamarkvörð á kostnað Rúnars Alex en hann virðist vera að fara á láni frá liðinu og eru mörg lið áhugasöm um markmanninn.

Emiliano Buendia einn er metinn á 30 milljónir punda svo liðið verður að halda áfram að safna í baukinn ef það vill kaupa leikmanninn en líklegt er að Arsenal versli ekkert í glugganum og bíði til sumars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær