fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Aubameyang viðurkennir að hafa verið slakur – „Hluti af fótboltanum“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 19:00

Pierre-Emerick Aubameyang, sóknarmaður Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal, viðurkennir að hafa átt slæmu gengi að fagna inn á knattspyrnuvellinum á þessu tímabili. Hann er hins vegar staðráðinn í því að binda enda það.

Aubameyang, hefur aðeins skorað þrjú mörk í 18 leikjum í ensku úrvalsdeildinni í Arsenal liði sem átti erfitt uppdráttar framanaf en er nú farið að ná í úrslit. Liðið hefur nú unnið fjóra leiki í röð í öllum keppnum.

„Ég átti erfitt uppdráttar frá upphafi tímabils en ég tel að þetta sé hluti af fótboltanum,“ sagði Aubameyang í viðtali við Sky Sports.

Leikmaðurinn skrifaði undir nýjan samning við Arsenal fyrir tímabilið. Félagið lagði mikið kapp á að halda framherjanum sem hefur skorað ófá mörkin síðustu tímabil.

„Maður á sínar góðu og slæmu stundir og maður verður að takast á við þessar stundir með bestu getu. Ég hef reynt mitt besta hingað til, núna hef ég ekki verið að standa mig en ég er enn jákvæður. Ég tel mig geta fundið mína fjöl aftur,“ sagði Aubameyang í viðtali hjá Sky Sports.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi