fbpx
Fimmtudagur 21.janúar 2021
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal geta andað léttar

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 12. janúar 2021 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meiðsli Gabriel Martinelli, kantmanns Arsenal, eru ekki eins slæm og óttast var. Martinelli meiddist fyrir leik Arsenal og Newcastle United í enska bikarnum um síðastliðna helgi. Greint var frá þessu á heimasíðu Arsenal í dag.

Stutt er síðan Martinelli, sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir að hafa glímt við erfið meiðsli í hné sem héldu honum frá knattspyrnuiðkun í meira en ár.

Óttast var að Martinelli hefði meiðst aftur á hné en í ljós kom að hann sneri upp á ökkla í upphitun fyrir leikinn gegn Newcastle. Leikmaðurinn var mikið kvalinn þegar hann meiddist um síðastliðna helgi.

Leikmaðurinn mun ekki geta tekið þátt í leik Arsenal gegn Crystal Palace á fimmtudaginn en búist er við því að hann snúi fljótlega aftur til æfinga og verði til taks er Arsenal mætir Newcastle næstkomandi mánudag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir þykja líklegastir til að taka við Chelsea – Óvænt nafn efst á blaði

Þessir þykja líklegastir til að taka við Chelsea – Óvænt nafn efst á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjörnulið UEFA árið 2020 – Erfitt að sjá þetta ganga upp þó útlitið sé gott

Stjörnulið UEFA árið 2020 – Erfitt að sjá þetta ganga upp þó útlitið sé gott
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu landsliðið og eftirpartýið sem var í Leifsstöð – „Svona mikið hefur umhverfið breyst“

Ræddu landsliðið og eftirpartýið sem var í Leifsstöð – „Svona mikið hefur umhverfið breyst“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar staðfestir að Davíð Snorri sé að taka við starfi hans hjá KSÍ

Arnar staðfestir að Davíð Snorri sé að taka við starfi hans hjá KSÍ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ólafur Ingi hættur í Árbænum – Tekur við yngri landsliðum Íslands

Ólafur Ingi hættur í Árbænum – Tekur við yngri landsliðum Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umræðan fór fyrir brjóstið á Almari – „Það var í fyrsta skipti sem Twitter var að koma inn á Íslandi“

Umræðan fór fyrir brjóstið á Almari – „Það var í fyrsta skipti sem Twitter var að koma inn á Íslandi“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Real Madrid keyptur fyrir Bitcoin – Sá fyrsti í sögunni

Fyrrum leikmaður Real Madrid keyptur fyrir Bitcoin – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Í gær

Ofurtölvan hefur spáð fyrir – Lítur ekki vel út fyrir Manchester United

Ofurtölvan hefur spáð fyrir – Lítur ekki vel út fyrir Manchester United