fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Einn smitaður og aðalliðið í sóttkví – Djamm í Dubai

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 11. janúar 2021 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

13 leikmenn liðs Celtic í Skosku úrvalsdeildinni eru komnir í sóttkví ásamt Neil Lennon þjálfara liðsins eftir að leikmaður smitaðist í æfingaferð þeirra í Dubai.

Leikmenn liðsins voru myndaðir á sundlaugabakka með drykk í hönd og smitaðist Christopher Jullien varnarmaður liðsins af Covid-19 en liðið dvaldi í eina viku í Dubai.

Upp komst um smitið í flugi liðsins heim frá Dubai en liðið hefur fengið talsverða gagnrýni fyrir ferð sína en liðið hefur gefið út yfirlýsingu vegna ferða sinna.

Celtic óskað Christopher Jullien góðs bata og að ástæða liðsins fyrir ferðum sínum til Dubai var að smithætta væri jafnmikil í Dubai og í Skotlandi.

Liðið á leik gegn Hibernian í dag og fer hann fram en þar sem flestir leikmenn aðalliðsins eru í sóttkví þurfa þeir að tefla fram varaliði sínu.

Hægt er að sjá á mynd af liðinu við sundlaugarbakkann í Dubai hér fyrir neðan.

These Celtic fans are furious after images of pints at poolside emerge from  club's Dubai trip | CaughtOffside

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun