fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Þráir það að fá hringur á fingur frá Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. september 2021 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez unnusta Cristiano Ronaldo þráir ekkert heitara en að Ronaldo fari á skeljarnar og biðji hana um að giftast sér.

Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjum heimildaþáttum sem Netflix framleiðir nú um Georgina.

Georgina er 27 ára gömul og er frá Argentínu, hún er níu árum yngri en Ronaldo. Saman eiga þau þriggja ára stelpu en Ronaldo á sjálfur þrjú önnur börn.

Í heimildarþáttunum er farið á bak við tjöldin í lífi Georgina og kemur Ronaldo reglulega fyrir. „Ég myndi segja já,“ sagði Georgina sem vill ólm fá hring á sinn fingur.

„Þetta er ekki undir mér komið en það er draumur minn,“ sagði hún einnig. Ronaldo og Georgina fluttu til Manchester í lok ágúst þegar hann samdi við Manchester United.

Stiklu úr þáttunum má sjá hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Georgina Rodríguez (@georginagio)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga