fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Serie A: Juve að komast á skrið – Sigur í markaleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 12:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus vann Sampdoria í markaleik í fyrsta leik dagsins í ítölsku Serie A.

Paulo Dybala kom heimamönnum í Juve yfir á 10. mínútu. Á 43. mínútu tvöfaldaði Leonardo Bonucci forystuna með marki út vítaspyrnu.

Tveggja marka forystan dugði ekki lengi því Maya Yoshida minnkaði muninn fyrir Samp aðeins mínútu síðar.

Manuel Locatelli kom Juve í 3-1 á 57. mínútu. Antonia Candreva minnkaði muninn aftur fyrir gestina á 83. mínútu.

Nær komust þeir þó ekki. Lokatölur 3-2 fyrir Juventus.

Eftir arfaslaka byrjun á tímabilinu er Juve búið að vinna tvo leiki í röð. Liðið er komið með 8 stig og er í níunda sæti.

Sampdoria er í fjórtánda sæti með 5 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna