fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Serie A: Jafntefli í stórleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. september 2021 18:12

Lautaro Martinez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter og Atalanta mættust í ítölsku Serie A í dag. Um stórleik var að ræða.

Lautaro Martinez kom heimamönnum í Inter yfir strax á 5. mínútu. Á 30. mínútu jafnaði Ruslan Malinovsky fyrir Atalanta.

Rafael Toloi kom gestunum svo yfir á 38. mínútu. Þeir leiddu í hálfleik.

Edin Dzeko skoraði jöfnunarmark Ítalíumeistara Inter á 71. mínútu. Þar við sat. Lokatölur 2-2.

Inter er í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig eftir sex leiki.

Atalanta er í fimmta sæti með 11 stig. Liðið hefur einnig spilað sex leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“