fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ronaldo tekur toppsætið af Messi – Þetta þénuðu þeir á síðasta ári

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. september 2021 10:03

Cristiano Ronaldo / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er aftur orðinn launahæsti knattspyrnumaður í heimi samkvæmt lista Forbes. hefur Ronaldo þénað 91,5 milljón punda síðasta árið.

Það er talsvert meira en Lionel Messi sem þénaði 80,5 milljónir punda. Messi þénaði ögn meira sem knattspyrnumaður en Ronaldo hafði mikla yfirburði þegar kemur að samningum við styrktaraðila. Ronaldo þénaði rúma 16 milljarða á síðasta ári sem er ansi væn summa.

Neymar er í þriðja sæti listans og er hann ekki langt á eftir Messi. Kylian Mbappe er í fjórða sæti en hann er langt á eftir þremur efstu mönnum.

Mohamed Salah og Paul Pogba eru einu leikmennirnir úr ensku úrvalsdeildinni sem komast á ilstann yfir tíu launahæstu.

1. Cristiano Ronaldo – £91.5m ($125m)
Laun: £51.25m
Styrktaraðilar: £40.25m

2. Lionel Messi – £80.5m ($110m)
Laun: £54.95m
Styrktaraðilar: £25.6m

3. Neymar – £69.5m ($95m)
Laun: £54.95m
Styrktaraðilar: £14.6m

4. Kylian Mbappe – £31.5m ($43m)
Laun: £20.5m
Styrktaraðilar: £11.5m

5. Mohamed Salah – £30m ($41m)
Laun: £18.3m
Styrktaraðilar: £12.7m

6. Robert Lewandowski – £26m ($35m)
Laun: £19.8m
Styrktaraðilar: £6m

7. Andres Iniesta – £26m ($35m)
Laun: £22.7m
Styrktaraðilar: £3.3m

8. Paul Pogba – £25m ($34m)
Laun: £19.8m
Styrktaraðilar: £5.2m

9. Gareth Bale – £23.5m ($32m)
Laun: £19m
Styrktaraðilar: £4.5m

10. Eden Hazard – £21m ($29m)
Laun: £19m
Styrktaraðilar: £2m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir