fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Ronaldo tekur toppsætið af Messi – Þetta þénuðu þeir á síðasta ári

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. september 2021 10:03

Cristiano Ronaldo / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er aftur orðinn launahæsti knattspyrnumaður í heimi samkvæmt lista Forbes. hefur Ronaldo þénað 91,5 milljón punda síðasta árið.

Það er talsvert meira en Lionel Messi sem þénaði 80,5 milljónir punda. Messi þénaði ögn meira sem knattspyrnumaður en Ronaldo hafði mikla yfirburði þegar kemur að samningum við styrktaraðila. Ronaldo þénaði rúma 16 milljarða á síðasta ári sem er ansi væn summa.

Neymar er í þriðja sæti listans og er hann ekki langt á eftir Messi. Kylian Mbappe er í fjórða sæti en hann er langt á eftir þremur efstu mönnum.

Mohamed Salah og Paul Pogba eru einu leikmennirnir úr ensku úrvalsdeildinni sem komast á ilstann yfir tíu launahæstu.

1. Cristiano Ronaldo – £91.5m ($125m)
Laun: £51.25m
Styrktaraðilar: £40.25m

2. Lionel Messi – £80.5m ($110m)
Laun: £54.95m
Styrktaraðilar: £25.6m

3. Neymar – £69.5m ($95m)
Laun: £54.95m
Styrktaraðilar: £14.6m

4. Kylian Mbappe – £31.5m ($43m)
Laun: £20.5m
Styrktaraðilar: £11.5m

5. Mohamed Salah – £30m ($41m)
Laun: £18.3m
Styrktaraðilar: £12.7m

6. Robert Lewandowski – £26m ($35m)
Laun: £19.8m
Styrktaraðilar: £6m

7. Andres Iniesta – £26m ($35m)
Laun: £22.7m
Styrktaraðilar: £3.3m

8. Paul Pogba – £25m ($34m)
Laun: £19.8m
Styrktaraðilar: £5.2m

9. Gareth Bale – £23.5m ($32m)
Laun: £19m
Styrktaraðilar: £4.5m

10. Eden Hazard – £21m ($29m)
Laun: £19m
Styrktaraðilar: £2m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn