fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
433Sport

Liverpool setur 9 milljarða í bætingar á Anfield – Nokkur þúsund auka sæti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. september 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að klára undirbúning til að stækka Anfield heimavöll félagsins á nýjan leik. Félagið áætlar að breytingarnar muni kosta 9 milljarða.

Liverpool hefur fengið leyfi frá borgaryfirvöldum að ráðast í breytingarnar á Anfield Road stúkunni.

Stúkan verður stækkað til muna og verða 7 þúsund ný sæti í Anfield Road stúkunni. Ekki er langt síðan að Liverpool réðst í miklar breytingar á Anfield.

Eftir breytingarnar mun Anfield taka 61 þúsund áhorfendur í sæti sem gerir völlinn að þriðja stærsta velli í heimi.

Aðeins Manchester United og Tottenham munu þá hafa stærri velli en Liverpool þegar breytingarnar hafa náð í gegn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Davíð kominn aftur til Víkings R. – ,,Hér er verið að blása í herlúðra“

Davíð kominn aftur til Víkings R. – ,,Hér er verið að blása í herlúðra“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað
433Sport
Í gær

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir