fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Flaug í leik með þyrlu rétt eftir að konan fæddi barn þeirra

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. september 2021 12:00

Hughes og James

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel James leikmaður Leeds lék allar 90 mínúturnar þegar liðið vann sigur á QPR í deildarbikarnum í gær. Jafntefli var eftir venjulegan leiktíma en Leeds vann í vítaspyrnukeppni.

Fyrr um daginn hafði James orðið faðir en þetta var fyrsta barn hans og Ria Hughes unnustu hans.

James býr enn í Manchester en hann yfirgaf Manchester United í lok ágúst og gekk í raðir Leeds.

„Strákurinn minn fæddist í dag, ég vil þakka stjóranum fyrir að leyfa mér að vera í Manchester í dag,“ sagði James.

„Þetta var magnaður dagur fyrir mig og unnustu mína, ég er stoltur af henni.“

„Stjórinn leyfði mér að hafa þetta svona, hann fæddist í hádeginu. Það hefði tekið of langan tíma að fara með bíl svo ég fór upp í þyrlu. Þetta er dagur sem ég gleymi aldrei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir