fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Flaug í leik með þyrlu rétt eftir að konan fæddi barn þeirra

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. september 2021 12:00

Hughes og James

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel James leikmaður Leeds lék allar 90 mínúturnar þegar liðið vann sigur á QPR í deildarbikarnum í gær. Jafntefli var eftir venjulegan leiktíma en Leeds vann í vítaspyrnukeppni.

Fyrr um daginn hafði James orðið faðir en þetta var fyrsta barn hans og Ria Hughes unnustu hans.

James býr enn í Manchester en hann yfirgaf Manchester United í lok ágúst og gekk í raðir Leeds.

„Strákurinn minn fæddist í dag, ég vil þakka stjóranum fyrir að leyfa mér að vera í Manchester í dag,“ sagði James.

„Þetta var magnaður dagur fyrir mig og unnustu mína, ég er stoltur af henni.“

„Stjórinn leyfði mér að hafa þetta svona, hann fæddist í hádeginu. Það hefði tekið of langan tíma að fara með bíl svo ég fór upp í þyrlu. Þetta er dagur sem ég gleymi aldrei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn