fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Solskjaer ætlar að losa sig við sjö leikmenn í janúar

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 19. september 2021 17:00

Ole Gunnar Solskjaer, þjálfari Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjaer, þjálfari Manchester United, ætlar að losa sig við sjö leikmenn í næsta félagsskiptaglugga sem opnar í janúar á næsta ári til að geta fengið pening til að kaupa inn leikmenn.

Manchester United gerði vel á félagsskiptamarkaðnum í sumar en liðið keypti Jadon Sancho, Raphael Varane og Cristiano Ronaldo. Liðinu vantar þó enn djúpan miðjumann og þarf Solskjaer að losa sig við einhverja leikmenn til að það gangi upp.

Samkvæmt The Sun ætlar félagið að losa sig við Lingard, Martial, Van de Beek, Eric Bailly, Phil Jones, Diogo Dalot og Alex Tellos.

Óvíst er hvernig félaginu mun ganga að losa sig við þessa leikmenn en Solskjaer reyndi að selja einhverja þeirra í sumarglugganum en það gekk ekki upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton