fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Þetta eru bestu stuðningsmennirnir í ensku deildinni

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 18. september 2021 12:00

Fögnuður Liverpool er þeir unnu Meistaradeildina árið 2019

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool eru þeir bestu í deildinni samkvæmt stuðningsmönnum hinna liðanna í deildinni en þeir eru þekktir fyrir að búa til frábæra stemningu á Anfield, heimavelli liðsins.

Við fengum að kynnast fótbolta án stuðningsmanna á vellinum á síðasta tímabili og ljóst er að það er ekki sama skemmtun. Enska úrvalsdeildin er farin aftur á fullt og þar hafa áhorfendur mátt fylla vellina og styðja og hvetja sín lið áfram.

Betfair var með könnun þar sem stuðningsmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni kusu hvaða stuðningsmenn búa til bestu stemninguna og besta andrúmsloftið í deildinni. Stuðningsmenn Liverpool voru valdir þeir bestu, stuðningsmenn erkifjendanna í Manchester United fylgdu á eftir og stuðningsmenn Newcastle voru í 3. sæti. Hér að neðan má sjá topp 10 listann.

1. Liverpool
2. Manchester United
3. Newcastle
4. Leeds
5. Crystal Palace
6. Chelsea
7. Aston Villa
8. West Ham
9. Everton
10. Man. City

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla