fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Mígandi tap á rekstri Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. september 2021 14:00

Ed Woodward ,framkvæmdastjóri Manchester United/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði 92,2 milljónum punda á síðasta rekstrarári sínu sem náði til lok júní á þessu ári. Ed Woodward stjórnarformaður félagsins greindi frá þessu í dag.

„Þessir 12 mánuðir eru þeir erfiðustu í sögu Manchester United,“ sagði Woodward og á þar við takmarkanir vegna COVID-19.

Tekjur félagsins af auglýsingum fóru niður um 47 milljónir punda á árinu miðað við árið á undan. Tekjur af miðasölu fóru úr 89,8 milljónum punda niður í 7,1 milljón punda.

Félagið fékk miklu meira í gegnum sjónvarpssamninga vegna þáttöku Í Meistaradeildinni. Launapakki félagsins hækkaði um 38,6 milljónir punda. Laun leikmanna hækkuðu við það að félagið væri aftur í Meistaradeildinni.

Woodward var vongóður um að þetta ár yrði gott í rekstri og að koma Cristiano Ronaldo yrði mikil búbót fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“