fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Neyðarfundur í Katalóníu fram eftir nóttu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 14:00

Leikmenn Barcelona. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen heimsótti Barcelona og vann auðveldan sigur í Meistaradeild Evrópu í gær Thomas Muller kom gestunum yfir á 34. mínútu með skoti sem hafði viðkomu í Eric Garcia og breytti um stefnu á leið í markið.

Robert Lewandowski tvöfaldaði forystu Bayern á 56. mínútu. Jamal Musiala skaut þá í stöngina og Pólverjinn fylgdi eftir. Lewandowski var aftur á ferðinni með mark á 85. mínútu. Aftur var hann mættur til að fylgja eftir skoti sem fór af stönginni. Serge Gnabry átti það.

Lokatölur 0-3. Afar einfalt fyrir Bayern gegn döpru liði Barcelona.

Joan Laporta forseti Barcelona boðaði alla stjórn félagsins á neyðarfund eftir leik, stóð fundurinn fram eftir nóttu samkvæmt spænskum miðlum.

Það veldur áhyggjum í Katalóníu að Barcelona hafi ekki náð að skjóta einu sinni á mark Bayern. Félagið er í krísu vegna fjárhagsörðugleika og staða Ronald Koeman gæti orðið tæp sem þjálfari innan tíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi