fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: Keflavík í undanúrslit – Framlengt í Árbænum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík er komið í undanúrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á HK á útivelli í 8-liða úrslitum í kvöld.

Leikurinn var mjög fjörugur. Joey Gibbs kom Keflavík í 0-2 með mörkum með stuttu millibili. Hann kom þeim yfir á 13. mínútu og skoraði annað markið á 17. mínútu.

Stutt síðar minnkaði Birnir Snær Ingason muninn fyrir HK með marki af vítapunktinum.

Eftir rúman hálftíma leik hafði Gibbs fullkomnað þrennu sína. Stuttu síðar minnkaði Stefan Alexander Ljubicic muninn að nýju. Staðan í hálfleik var 2-3.

Ástbörn Þórðarson kom Keflavík í 2-4 eftir klukkutíma leik.

Stefan Alexander hélt HK á lífi með því að minnka muninn á 85. mínútu. Í blálokin innsiglaði Ari Stein Guðmundsson hins vegar 3-5 sigur Keflvíkinga.

Fylkir-Víkingur R.

Fylkir og Víkingur eigast við í þessum töluðu orðum. Sá leikur er einnig hluti af 8-liða úrslitunum.

Markalaust var eftir venjulegan leiktíma en Víkingar eru nú komnir yfir þegar líður að hálfleik í framlengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu