fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Kári Árnason á leið í áhugavert starf í Víkinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður Víkings mun taka að sér nýtt hlutverk í vetur þegar skórnir hans fara í hilluna. Þessi 38 ára leikmaður ætlar að hætta þegar tímabilið hjá Víkinga er á enda.

Kristján Óli Sigurðsson sem er einn vinsælasti sparkspekingur þjóðarinnar sagði frá því í gær að Kári væri að taka sér starf á skrifstofu Víkings.

„Hann er að verða yfirmaður knattspyrnumála í Víkinni,“ sagði Kristján á X977 í gær.

Kári mun starfa í kringum yngri flokka félagsins auk þess að starfa í kringum meistaraflokkana. Hann hafði áður lýst yfir áhuga á því að taka við starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ.

Kári hefur átt magnaðan feril sem knattspyrnumaður og spilað stórt hlutverk í mögnuðum árangri íslenska landsliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Í gær

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Í gær

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp