fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Kári Árnason á leið í áhugavert starf í Víkinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður Víkings mun taka að sér nýtt hlutverk í vetur þegar skórnir hans fara í hilluna. Þessi 38 ára leikmaður ætlar að hætta þegar tímabilið hjá Víkinga er á enda.

Kristján Óli Sigurðsson sem er einn vinsælasti sparkspekingur þjóðarinnar sagði frá því í gær að Kári væri að taka sér starf á skrifstofu Víkings.

„Hann er að verða yfirmaður knattspyrnumála í Víkinni,“ sagði Kristján á X977 í gær.

Kári mun starfa í kringum yngri flokka félagsins auk þess að starfa í kringum meistaraflokkana. Hann hafði áður lýst yfir áhuga á því að taka við starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ.

Kári hefur átt magnaðan feril sem knattspyrnumaður og spilað stórt hlutverk í mögnuðum árangri íslenska landsliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við