fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Kári Árnason á leið í áhugavert starf í Víkinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður Víkings mun taka að sér nýtt hlutverk í vetur þegar skórnir hans fara í hilluna. Þessi 38 ára leikmaður ætlar að hætta þegar tímabilið hjá Víkinga er á enda.

Kristján Óli Sigurðsson sem er einn vinsælasti sparkspekingur þjóðarinnar sagði frá því í gær að Kári væri að taka sér starf á skrifstofu Víkings.

„Hann er að verða yfirmaður knattspyrnumála í Víkinni,“ sagði Kristján á X977 í gær.

Kári mun starfa í kringum yngri flokka félagsins auk þess að starfa í kringum meistaraflokkana. Hann hafði áður lýst yfir áhuga á því að taka við starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ.

Kári hefur átt magnaðan feril sem knattspyrnumaður og spilað stórt hlutverk í mögnuðum árangri íslenska landsliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Englendingar búnir að velja sér svæði á HM í Bandaríkjunum – Verða þrjár þjóðir í sömu borg

Englendingar búnir að velja sér svæði á HM í Bandaríkjunum – Verða þrjár þjóðir í sömu borg
433Sport
Í gær

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Í gær

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann
433Sport
Í gær

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford