fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 19:58

Falcao er hann lék með Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Radamel Falcao, nýr framherji Rayo Vallecano á Spáni, verður í treyju númer 3 hjá félaginu. Þetta hefur vakið upp reiði margra, enda er númerið ekki dæmigert fyrir framherja.

Hinn 35 ára gamli Falcao hefur verið á mála hjá Galatasaray í Tyrklandi undanfarin tvö ár. Þar áður var hann um nokkurt skeið hjá Monaco í Frakklandi. Hann hefur einnig leikið fyrir lið á borð við Atletico Madrid, Chelsea og Manchester United á ferlinum.

Hann hefur borið númerið 9 á bakinu hjá öllum þessum liðum, sem og hjá kólumbíska landsliðinu. Það er því athyglisvert að hann verði númer 3 hjá Rayo Vallecano.

Aðdáendur eru vægast sagt ósáttir með þetta. Einn sagði til að mynda að honum yrði óglatt við að sjá númerið, líkt og sjá má hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Í gær

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Í gær

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
Sport
Í gær

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Í gær

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“