fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Heyrðu lætin í Kópavogi þegar Árni kom Blikum á bragðið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. september 2021 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tók á móti Val í sannkölluðum toppslag í efstu deild karla í fótbolta á laugardag. Leikið var á Kópavogsvelli. Það var nokkuð jafnt með liðunum framan af og markalaust í hálfleik.

Blikar fengu svo víti á 61. mínútu eftir mikið klúður í varnarleik Valsverja og Árni Vilhjálmsson fór á punktinn og skoraði örugglega fram hjá Hannesi í markinu. Blikar voru mikið sterkari aðilinn eftir að hafa komist í forystu og bættu við öðru marki tíu mínútum síðar þegar að Kristinn Steindórsson skoraði eftir góðan undirbúning frá Jasoni Daða.

Árni Vilhjálmsson kórónaði frábæra frammistöðu Breiðablik með öðru marki sínu í leiknum og þriðja marki Blika þegar að fjórar mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Þar við sat og lokatölur 3-0. Breiðablik situr nú á toppi deildarinnar með 44 stig þegar að tvær umferðir eru eftir. Víkingar eru í 2. sæti með 42 stig og KR í því 3. með 38 stig.

Daði Rafnsson þjálfari hjá HK býr rétt hjá Kópavogsvelli og tók upp myndskeið þegar Árni var á punktinum. Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Í gær

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“