fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Verður Pogba áfram hjá Manchester United? – Koma Ronaldo hefur áhrif

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 13. september 2021 21:45

Cristiano Ronaldo og Paul Pogba / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba gæti skipt um skoðun hvað varðar framtíð sína hjá Manchester United eftir komu Cristiano Ronaldo til félagsins.

Samningur Pogba við Manchester United rennur út í lok þessa tímabils og hingað til hefur ekki litið út fyrir að hann vilji vera áfram hjá félaginu. Í sumar voru orðrómar um áhuga PSG og Real Madrid á kappanum en bæði lið virtust sátt við að fá hann frekar frítt á næsta ári.

Samkvæmt The Athletic hefur Pogba nú áhuga á að vera áfram og gera nýjan samning við United þökk sé komu Ronaldo í félagsskiptaglugganum. Segir í frétt Athletic að þessi félagsskipti hafi haft mikil áhrif á franska miðjumanninn og hann íhugi nú alvarlega að vera áfram.

Talið er að Manchester United muni bjóða honum nýjan samning á næstu mánuðum. Talið er að Pogba vilji vera áfram ef hann hefur trú á að klúbburinn geti náð árangri á næstu árum og hefur koma Ronaldo áhrif hvað það varðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum