fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Fyrsti dansinn hjá Messi og Neymar saman í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. september 2021 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franskir fjölmiðlar telja næsta víst að Lionel Messi og Neymar stígi sinn fyrsta dans saman hjá PSG í vikunni. Liðið mætir þá Club Brugge í Meistaradeildinni.

Neymar og Messi hafa ekki byrjað saman hjá PSG en þeir náðu vel saman hjá Barcelona á árum áður.

Búist er við að Mauricio Pochettinho setji allar stjörnurnar saman í framlínu PSG í Belgíu á miðvikudag.

Messi á eftir að byrja sinn fyrsta leik með PSG en það gæti komið á miðvikudag. Lið PSG er afar vel mannað í ár og til alls líklegt í keppni þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“