fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Enski boltinn: Everton á siglingu – Stoðsending Jóa Berg dugði ekki til

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 13. september 2021 20:53

Andros Townsend / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton tók á móti Burnley í lokaleik 4. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Leiknum lauk með 3-1 sigri Everton.

Burnley var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en markalaust var þegar flautað var til hálfleiks. Mee kom Burnley yfir snemma í seinni hálfleik eftir stoðsendingu frá Jóa Berg.

Þá tóku við rosalegar mínútur hjá Everton en Keane jafnaði þegar klukkustund var liðin af leiknum, Townsend kom Everton yfir á 65. mínútu og Gray skoraði þriðja markið og tryggði Everton þrjú stig mínútu síðar.

Everton hefur byrjaði tímabilið ansi ansi vel og er í 4. sæti með 10 stig, jafnmörg stig og liðin að ofan en lakari markatölu. Burnley er í 18. sæti með aðeins stig.

Everton 3 – 1 Burnley
0-1 B. Mee (´53)
1-1 M. Keane (´60)
2-1 A. Townsend (´65)
3-1 D. Gray (´66)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag