fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Breiðablik í rosalegum riðli í Meistarardeildinni – Stórveldi á leið til landsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. september 2021 11:57

Eythor Arnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik sem er fyrst íslenskra liða í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu er í mjög áhugaverðum riðli. Dregið var í riðla í dag.

Breiðablik er með tveimur stórveldum í riðli en PSG og Real Madrid eru í riðli með Blikum. Breiðablik tryggði sig inn í riðlakeppnina í síðustu viku.

Að auki Kharkiv frá Úkraínu í riðlinum en fróðlegt verður að fylgjast með framgöngu Blika í þessari stærstu keppni í Evrópu.

Fjöldi Íslendinga leikur í Meistaradeildinni í vetur en þar eru Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir hjá FC Bayern, Sara Björk Gunnarsdóttir hjá Lyon og Diljá Ýr Zomers hjá Häcken.
B- Riðill :
PSG
Breiðablik
Real Madrid
Kharkiv

A-Riðill
Chelsea
Wolfsburg
Juventus
Servette

C-riðill:
Barcelona
Arsenal
Hoffenheim
HB Köge

D riðill
Bayern Munchen
Lyon
Häcken
Benfica

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag