fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Craig Bellamy lætur af störfum hjá Anderlecht vegna þunglyndis

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 12. september 2021 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Craig Bellamy hefur látið af störfum sem U-21 árs þjálfari Anderlecht vegna andlegra veikinda. Vincent Kompany, þjálfari Anderlecht og fyrrum liðsfélagi Bellamy hjá Manchester City hefur staðfest þetta.

Bellamy lék hátt í 300 deildarleiki og 78 landsleiki með Wales á sínum tíma en kappinn hefur glímt við þunglyndi um árabil. Bellamy, sem er 42 ára gamall, hefur nú fengið tíma til kljást við þennan sjúkdóm sem hrjáir 264 milljónir manna um allan heim samkvæmt heimasíðu WHO.

Craig var einstakur þjálfari og manneskja. Hann hefur átt stóran þátt í þróun leikmanna eins og (Jeremy) Doku, (Yari) Verschaeren og (Albert) Sambi (Lokonga),“ sagði Kompany í samtali við hollenska fjölmiðilinn HLN.

„En þunglyndisófreskjan er komin aftur og við þurfum að gefa Craig tíma til að ná fullum bata. Hann setti sjálfum sér tímamörk en tókst ekki að ná þeim. Heilsa er mikilvægari en fótbolti. Dyrnar verða alltaf opnar.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“