fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Craig Bellamy lætur af störfum hjá Anderlecht vegna þunglyndis

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 12. september 2021 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Craig Bellamy hefur látið af störfum sem U-21 árs þjálfari Anderlecht vegna andlegra veikinda. Vincent Kompany, þjálfari Anderlecht og fyrrum liðsfélagi Bellamy hjá Manchester City hefur staðfest þetta.

Bellamy lék hátt í 300 deildarleiki og 78 landsleiki með Wales á sínum tíma en kappinn hefur glímt við þunglyndi um árabil. Bellamy, sem er 42 ára gamall, hefur nú fengið tíma til kljást við þennan sjúkdóm sem hrjáir 264 milljónir manna um allan heim samkvæmt heimasíðu WHO.

Craig var einstakur þjálfari og manneskja. Hann hefur átt stóran þátt í þróun leikmanna eins og (Jeremy) Doku, (Yari) Verschaeren og (Albert) Sambi (Lokonga),“ sagði Kompany í samtali við hollenska fjölmiðilinn HLN.

„En þunglyndisófreskjan er komin aftur og við þurfum að gefa Craig tíma til að ná fullum bata. Hann setti sjálfum sér tímamörk en tókst ekki að ná þeim. Heilsa er mikilvægari en fótbolti. Dyrnar verða alltaf opnar.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“