fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Craig Bellamy lætur af störfum hjá Anderlecht vegna þunglyndis

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 12. september 2021 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Craig Bellamy hefur látið af störfum sem U-21 árs þjálfari Anderlecht vegna andlegra veikinda. Vincent Kompany, þjálfari Anderlecht og fyrrum liðsfélagi Bellamy hjá Manchester City hefur staðfest þetta.

Bellamy lék hátt í 300 deildarleiki og 78 landsleiki með Wales á sínum tíma en kappinn hefur glímt við þunglyndi um árabil. Bellamy, sem er 42 ára gamall, hefur nú fengið tíma til kljást við þennan sjúkdóm sem hrjáir 264 milljónir manna um allan heim samkvæmt heimasíðu WHO.

Craig var einstakur þjálfari og manneskja. Hann hefur átt stóran þátt í þróun leikmanna eins og (Jeremy) Doku, (Yari) Verschaeren og (Albert) Sambi (Lokonga),“ sagði Kompany í samtali við hollenska fjölmiðilinn HLN.

„En þunglyndisófreskjan er komin aftur og við þurfum að gefa Craig tíma til að ná fullum bata. Hann setti sjálfum sér tímamörk en tókst ekki að ná þeim. Heilsa er mikilvægari en fótbolti. Dyrnar verða alltaf opnar.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Í gær

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu