fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Zlatan telur sig vera besta leikmann í heimi

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 11. september 2021 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic telur að hann sé besti leikmaður í heimi og ætti að vera jafn Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í umræðunni um besta leikmann allra tíma.

Sænski framherjinn er enn að og spilar með AC Milan. Hann hefur átt frábæran feril hjá níu klúbbum og skorað 502 mörk á ferli sínum.

Hann hefur þó aldrei unnið Meistaradeildina né Ballon d´Or sem Ronaldo og Messi hafa oft unnið. Zlatan telur samt að hann sé jafn góður og þeir og eigi skilið að talað sé um hann á þann hátt.

„Ef þú talar um hæfileika, þá er ég jafn hæfileikaríkur og þeir,“ sagði Zlatan við France Football.

„Ef þú lítur á titla, jú ég vann ekki Meistaradeildina. En ég veit ekki hvernig þetta er reiknað út. Sakna ég þess að hafa ekki unnið Ballon d´Or? Nei Ballon d´Or saknar mín. Mér finnst ég vera besti leikmaður í heimi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“