fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þýski boltinn: Haaland allt í öllu í endurkomusigri Dortmund

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 11. september 2021 15:31

Erling Haaland / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikjum var að ljúka í þýsku deildinni í dag. Dortmund vann ótrúlegan 4-3 sigur á Leverkusen eftir að hafa lent þrisvar undir.

Leverkusen tók á móti Dortmund og þar höfðu gestirnir betur. Wirtz kom Leverkusen yfir snemma leiks en Haaland jafnaði metin á 37. mínútu. Schick kom heimamönnum aftur yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks.Brandt jafnaði aftur fyrir Dortmund snemma í seinni hálfleik en Diaby kom Leverkusen aftur yfir á 55. mínútu. Leikmenn Dortmund voru ekki hættir en Guerreiro jafnaði leikinn í þriðja sinn í leiknum á 71. mínútu og Erling Haaland kom Dortmund yfir sex mínútum síðar úr vítaspyrnu.

Leverkusen 3 – 4 Dortmund
1-0 Wirtz (´9)
1-1 Haaland (´37)
2-1 Schick (´45+1)
2-2 Brandt (´49)
3-2 Diaby (´55)
3-3 Guerreiro (´71)
3-4 Haaland (´77)

Úrslitin úr hinum leikjunum í Bundesligunni má sjá hér að neðan.

Freiburg 1 – 1 Köln
0-1 Modeste (´33)
1-1 Czichos sjálfsmark (´89)

Greuther Furth 0 – 2 Wolfsburg
0-1 Nmecha (´10)
0-2 Weghorst (´90+1)

Hoffenheim 0 – 2 Mainz
0-1 Burkardt (´21)
0-2 Ingvartsen (´77)

Union Berlin 0 – 0 Augsburg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld