fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Þýski boltinn: Haaland allt í öllu í endurkomusigri Dortmund

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 11. september 2021 15:31

Erling Haaland / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikjum var að ljúka í þýsku deildinni í dag. Dortmund vann ótrúlegan 4-3 sigur á Leverkusen eftir að hafa lent þrisvar undir.

Leverkusen tók á móti Dortmund og þar höfðu gestirnir betur. Wirtz kom Leverkusen yfir snemma leiks en Haaland jafnaði metin á 37. mínútu. Schick kom heimamönnum aftur yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks.Brandt jafnaði aftur fyrir Dortmund snemma í seinni hálfleik en Diaby kom Leverkusen aftur yfir á 55. mínútu. Leikmenn Dortmund voru ekki hættir en Guerreiro jafnaði leikinn í þriðja sinn í leiknum á 71. mínútu og Erling Haaland kom Dortmund yfir sex mínútum síðar úr vítaspyrnu.

Leverkusen 3 – 4 Dortmund
1-0 Wirtz (´9)
1-1 Haaland (´37)
2-1 Schick (´45+1)
2-2 Brandt (´49)
3-2 Diaby (´55)
3-3 Guerreiro (´71)
3-4 Haaland (´77)

Úrslitin úr hinum leikjunum í Bundesligunni má sjá hér að neðan.

Freiburg 1 – 1 Köln
0-1 Modeste (´33)
1-1 Czichos sjálfsmark (´89)

Greuther Furth 0 – 2 Wolfsburg
0-1 Nmecha (´10)
0-2 Weghorst (´90+1)

Hoffenheim 0 – 2 Mainz
0-1 Burkardt (´21)
0-2 Ingvartsen (´77)

Union Berlin 0 – 0 Augsburg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading