fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Pepsi Max deild karla: Þægilegur sigur Víkinga á heimavelli hamingjunnar

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 11. september 2021 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur tók á móti HK á Víkingsvelli í kvöld. Leiknum lauk með öruggum 3-0 sigri Víkinga.

Nikolaj Hansen braut ísinn fyrir Víkinga á 37. mínútu leiksins eftir frábæra stoðsendingu frá Pablo Punyed. Þannig stóðu leikar í hálfleik.

Erlingur Agnarsson tvöfaldaði forystu Víkinga á 58. mínútu og hann var aftur á ferðinni undir lok leiks þegar hann gulltryggði sanngjarnan sigur Víkinga.

Víkingur er í toppsætinu með 42 stig og HK er í 10. sæti með 17 stig, einu stigi frá fallsæti.

Víkingur 3 – 0 HK
1-0 Nikolaj Hansen (´37)
2-0 Erlingur Agnarsson (´58)
3-0 Erlingur Agnarsson (´80)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“