fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Lengjudeild karla: ÍBV tryggði sæti í Pepsi Max deildinni með því að senda Þróttara niður

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 11. september 2021 16:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla rétt í þessu. Úrslit og markaskorara í leikjunum má sjá hér að neðan.

ÍBV tók á móti Þrótti í Lengjudeild karla. ÍBV sigraði leikinn 3-2 og tryggði sér þar með upp í Pepsi Max deildina á næsta ári og sendu Þrótt niður í 2. deild. Það er því ljóst hvaða lið fara upp í Pepsi Max og hvaða lið fara niður í Lengjudeildinni í ár.

Kórdrengir gerðu 2-2 jafntefli við Fram á meðan Fjölnir sigraði Vestra sem þýðir að Fjölnir er komið í 3. sæti deildarinnar á kostnað Kórdrengja. Grótta vann góðan sigur á Víkingi Ó í átta marka leik. Þá höfðu Selfyssingar betur gegn Þór og Grindavík sigraði Aftureldingu.

ÍBV 3 – 2 Þróttur R.
1-0 Guðjón Pétur Lýðsson (’26 )
2-0 Ísak Andri Sigurgeirsson (’56 )
2-1 Sam Hewson (’71 , víti)
3-1 Seku Conneh (’90 )
3-2 Sam Hewson (’94 )

Kórdrengir 2 – 2 Fram
1-0 Arnleifur Hjörleifsson (’29 )
1-1 Kyle McLagan (’33 )
2-1 Loic Mbang Ondo (’76 , víti)
2-2 Guðmundur Magnússon (’95 )

Víkingur Ó. 3 – 5 Grótta
0-1 Kári Sigfússon (‘4 )
0-2 Pétur Theódór Árnason (’15 )
0-3 Gabríel Hrannar Eyjólfsson (’31 )
0-4 Óliver Dagur Thorlacius (’50 )
1-4 Harley Willard (’62 )
2-4 Bjarni Þór Hafstein (’68 )
2-5 Björn Axel Guðjónsson (’77 )
3-5 Harley Willard (’90 )

Fjölnir 2 – 1 Vestri
1-0 Baldur Sigurðsson (‘6 )
1-1 Luke Rae (’44 )
2-1 Ragnar Leósson (’88 )

Þór 1 – 2 Selfoss
0-1 Valdimar Jóhannsson (’21 )
0-2 Gary John Martin (’42 )
1-2 Ólafur Aron Pétursson (’45 )

Afturelding 1 – 3 Grindavík
1-0 Kári Steinn Hlífarsson (‘4 )
1-1 Viktor Guðberg Hauksson (’35 )
1-2 Viktor Guðberg Hauksson (’40 )
1-3 Josip Zeba (’83 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“