fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Klopp skilur ekki afhverju Trent var látinn spila á miðjunni

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 11. september 2021 15:00

Trent Alexander Arnold / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp skilur ekkert í ákvörðun Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englendinga, að láta Trent Alexander-Arnold spila á miðjunni fyrir England.

England mætti Andorra á sunnudag í undankeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Trent var óvænt á miðjunni ásamt Jordan Henderson og Jude Bellingham.

Lengi hefur verið talað um að Trent gæti átt framtíð fyrir sér sem miðjumaður meðal annars vegna góðrar sendingargetu. Trent spilaði reglulega á miðjunni í unglingaliðum Liverpool en hefur spilað sem hægri bakvörður frá því að hann komst í aðallið liðsins. Jurgen Klopp var ekki hrifin af þessari tilraun Southgate.

„Þegar England eða við höfum svona mikla yfirburði þá gæti Trent klárlega spilað á miðjunni. En afhverju myndi maður láta besti hægri bakvörð í heimi spila á miðjunni? Ég skil ekki þá pælingu,?“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool gegn Leeds.

„Sumir halda að ef hann væri framar á vellinum þá hefði hann meiri áhrif. Við notum hann alltaf eins vel og við getum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld