fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Robert Firmino meiddist í leiknum gegn Chelsea

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 28. ágúst 2021 20:25

Roberto Firmino fagnar . Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Firmino byrjaði leikinn í framlínu Liverpool gegn Chelsea á Anfield í dag en kom af velli stuttu fyrir lok fyrri hálfleiks vegna meiðsla. Aðspurður hvort meiðslin væru alvarlegs eðlis sagði Jurgen Klopp að hann vissi það ekki.

„Alvarleg? Ég veit það ekki. Nógu alvarleg til að vera tekinn af velli, já,“ sagði Klopp eftir leik.Bobby fann fyrir verk í náranum, kom og sagði okkur að undirbúa skiptingu. Bobby er ekki týpan til biðja um skiptingu án þess að finna fyrir einhverju.

Þetta lítur ekkert svo alvarlegt út en maður veit aldrei áður en maður fer í skoðun, sem gerist á morgun.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram