fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Mesut Özil skýtur á Arsenal – „Treystum ferlinu“

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 28. ágúst 2021 20:05

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, fyrrverandi leikmaður Arsenal, virtist skjóta á félagið á Twitter aðgang sínum í dag eftir 5-0 tap liðsins gegn Manchester City.

Özil lék með Arsenal á árunum 2013-2021 og var frábær fyrstu árin þegar að Arsene Wenger var við stjórnvölinn. Þjóðverjinn átti þó erfitt uppdráttar eftir að Unai Emery tók við liðinu og var endanlega settur út í kuldann eftir að Mikel Arteta var ráðinn knattspyrnustjóri.

Arteta, sem var liðsfélagi Özil hjá Arsenal á sínum tíma fór frábærlega af stað með liðið og vann FA bikarinn og Samfélagsskjöldinn á sínu fyrsta tímabili. Það hefur hins vegar allt gengið á afturfótunum síðan og liðið endaði í 8. sæti á síðustu leiktíð og hefur tapað fyrstu þremur leikjum sínum í deildinni á þessu tímabili.

Fjölmargir Arsenal aðdáendur minntu menn á að „treysta ferlinu,“ þegar illa gekk en þolinmæðin virðist vera á þrotum og sæti Arteta orðið ansi heitt.

Færslu Özil má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Í gær

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar