fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Tyrkneski boltinn: Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður í jafntefli

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 27. ágúst 2021 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adana Demirspor og Konyaspor mættust í 2. umferð tyrknesku úrvalsdeildarinnar kvöld. Leikið var á Yeni Adana vellinum.

Birkir Bjarnason var á varamannabekk Adana Demirspor en íslenski landsliðsmaðurinn gekk til liðs við félagið á dögunum frá Brescia á Ítalíu.

Það var markalaust í fyrri hálfleik en Britt Assombalonga kom heimamönnum yfir á 59. mínútu. Birkir kom inn á sem varamaður 16 mínútum síðar en Abdulkerim Bardakci jafnaði fyrir Konyaspor á 83. mínútu og þar við sat og annað 1-1 jafntefli Demirspor í röð staðreynd.

Adana Demirspor, sem komst upp í efstu deild í fyrra eftir að hafa unnið tyrknesku B-deildina hafa síðan bætt við sig fjölmörgum leikmönnum, þar á meðal Birki, en þeir Mario Balotelli, Benjamin Stambouli og Gökhan Inler eru allir á mála hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Í gær

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Í gær

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Í gær

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig