fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Tyrkneski boltinn: Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður í jafntefli

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 27. ágúst 2021 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adana Demirspor og Konyaspor mættust í 2. umferð tyrknesku úrvalsdeildarinnar kvöld. Leikið var á Yeni Adana vellinum.

Birkir Bjarnason var á varamannabekk Adana Demirspor en íslenski landsliðsmaðurinn gekk til liðs við félagið á dögunum frá Brescia á Ítalíu.

Það var markalaust í fyrri hálfleik en Britt Assombalonga kom heimamönnum yfir á 59. mínútu. Birkir kom inn á sem varamaður 16 mínútum síðar en Abdulkerim Bardakci jafnaði fyrir Konyaspor á 83. mínútu og þar við sat og annað 1-1 jafntefli Demirspor í röð staðreynd.

Adana Demirspor, sem komst upp í efstu deild í fyrra eftir að hafa unnið tyrknesku B-deildina hafa síðan bætt við sig fjölmörgum leikmönnum, þar á meðal Birki, en þeir Mario Balotelli, Benjamin Stambouli og Gökhan Inler eru allir á mála hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“