fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo kveður Juventus með yfirlýsingu og fallegu myndbandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. ágúst 2021 16:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur birt færslu á Instagram þar sem hann kveður Juventus en hann hefur samið við Manchester United.

Yfirlýsing Ronaldo
Í dag kveð ég frábært félag, það stærsta á Ítalíu og eitt það stærsta í Evrópu. Ég gaf hjarta og sál fyrir Juventus og ég mun alltaf elska borgina til síðasta dags. Stuðningsmenn báru alltaf virðingu fyrir mér og ég reyndi að borga til að baka með því að berjast í hverjum leik, öll tímabilin, í öllum keppnum. Þegar allt kemur til alls getum við horft til baka og séð að við náðum frábærum árangri. Við náðum ekki öllum markmiðum en við skrifuðum fallega sögu saman.

Ég verð alltaf einn af ykkur, þið eruð núna hluti af sögu minni og ég er hluti af ykkar sögu. Ítalía, Juve, Turin, þið verðið alltaf í hjarta mínu.

Ronaldo birti með kveðju sinin fallegt myndband af hans bestu augnablikum með Juventus.

Sky Sports segir að Ronaldo muni fá 480 þúsund pund í vikulaun og verður hann þar með launahæsti leikmaður enska boltans. Ronaldo er 36 ára gamall en hann fær 84 milljónir íslenskra króna vikulega.

Ronaldo er 36 ára gamall og vildi burt frá Juventus, eftir 12 ára dvöl hjá Real Madrid og Juventus er Ronaldo aftur á leið til United.

Ronaldo mun gera tveggja ára samning við United en The Athletic segir engar líkur á að United láti Edinson Cavani fara vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“

Vond tíðindi af Orra – „Var eiginlega lengra frá því en síðast“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“