Manchester United hefur staðfest komu Cristiano Ronaldo til félagsins frá Juventus. Þegar allir vöknuðu í morgun var talið að Ronaldo væri á leið til Manchester City.
United lét til skara skríða og er fullyrt að Sir Alex Ferguson hafi tekið upp tólið og hringt í Ronaldo.
Cristiano hefur í fimm skipti verið kjörinn besti leikmaður í heimi, hann hefur unnið yfir 30 titla á ferli sínum.
Ronaldo hefur fimm sinnum unnið Meistaradeildina, sjö sinnum deildarmeistari á Englandi, Spáni og Ítalíu.
Leikmenn Manchester United eru margir að missa sig úr spenningi en þar á meðal er Rapahel Varane sem kom til United á dögunum en hann og Ronaldo áttu frábær ár saman hjá Real Madrid.
Færslurnar má sjá hér að neðan.
— Raphaël Varane (@raphaelvarane) August 27, 2021
— David de Gea (@D_DeGea) August 27, 2021
How are you feeling @ManUtd fans? Always dreamt but never expected that it would happen! Welcome back in Manchester @Cristiano pic.twitter.com/L5xDwJhWqU
— Edwin van der Sar (@vdsar1970) August 27, 2021
VIVA RONALDOOO!!!!
— Jesse Lingard (@JesseLingard) August 27, 2021
Wow wow wow, he’s home 🤩♥️ @Cristiano
— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) August 27, 2021
Welcome home @Cristiano 🙌🔴
— Harry Maguire (@HarryMaguire93) August 27, 2021
The king is back home 😁
— Rafael da Silva (@orafa2) August 27, 2021
Jadon Sancho x Cristiano Ronaldo 🤯 pic.twitter.com/D8TSgD2j16
— utdreport (@utdreport) August 27, 2021