fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ítalski boltinn: Enginn Lukaku en Inter fer vel af stað

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 27. ágúst 2021 20:57

Lautaro Martinez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter sótti Hellas Verona heim í 2. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Luka Ilic kom heimamönnum yfir eftir 15 mínútna leik og staðan 1-0 í hálfleik. Lautaro Martinez jafnaði metin á 47. mínútu og fékk að líta gula spjaldið 10 mínútum síðar.

Joaquin Correa, sem kom á láni frá Lazio í gær, reyndist hetja Inter í leiknum en hann kom inn á sem varamaður á 74. mínútu og kom Inter yfir þegar sjö mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Hann bætti svo við öðru marki sínu í leiknum og þriðja marki Inter í uppbótartíma og lokatölur 3-1 Inter í vil.

Inter hefur unnið báða leiki sínu á tímabilinu og aðeins fengið á sig eitt mark. Hellas Verona hefur hins vegar tapað báðum leikjum sínum á tímabilinu.

Lokatölur:

Hellas Verona 1 – 3 Inter Milan
1-0 Luka Ilic (’15)
1-1 Lautaro Martinez (’47)
1-2 Joaquin Correa (’83)
1-3 Joaquin Correa (’94)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum
433Sport
Í gær

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann