fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Er Ronaldo á leiðinni heim til Manchester United?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. ágúst 2021 10:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auknar umræður eiga sér nú stað þess efnis að Cristiano Ronaldo sé mögulega á leið til Manchester United. Dulin skilaboð frá Rio Ferdinand fyrrum varnarmanni félagsins hafa kveikt umræðður um slíkt.

Fleiri tengdir United halda því fram að eitthvað óvænt gæti verið að gerast en hann hefur verið sagður á leið til Manchester City.

Ronaldo yfirgaf Manchester United árið 2009 en hann hefur oft verið orðaður við endurkomu til félagsins, nú virðist ljóst að hann er á leið til Englands og þó líkurnar séu enn meiri á að hann fari í City virðist United nú vera mætt í samtalið.

Ronaldo er 36 ára gamall en hann hefur átt magnaðan feril en vill nú burt frá Juventus eftir nokkuð erfitt síðasta ár þar sem liðinu gekk illa.

Cristiano Ronaldo mætti á æfingasvæði Juventus í morgun og kvaddi þar liðsfélaga sína. Því er haldið fram að Unted sé komið í kapphlaupið við City

Forráðamenn Juventus eru verulega ósáttir með framkomu Ronaldo í málinu en hann hefur lagt mikinn þunga í það að losna frá félaginu.

Ronaldo mætti á æfingasvæðið í morgun og kvaddi þar félaga sína en fór svo heim á leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram