fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Pepsi Max deild kvenna: Breiðablik bjargaði stigi gegn Keflavík undir lokin

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 19:57

Þórdís Elva (lengst til hægri á myndinni) í leik með Fylki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík tók á móti Breiðablik í 15. umferð Pepsi Max deildar kvenna í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli liðanna.

Keflavík komst yfir strax á 4. mínútu þegar Kristín Dís varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Blikar sóttu stíft eftir markið en náðu ekki að koma boltanum í netið.

Seinni hálfleikur spilaðist á svipaðan hátt, Blikar voru meira með boltann og sóttu en Keflvíkingar voru virkilega duglegar og baráttuglaðar og vörðust vel. Blikar náðu loksins að brjóta ísinn undir lok leiks með marki frá Selmu Sól Magnúsdóttur. Fleiri mörk voru ekki skoruð og 1-1 jafntefli því niðurstaðan í kvöld.

Keflavík er í 8. sæti með 13 stig en Breiðablik í 2. sæti með 32 stig.

Keflavík 1 – 1 Breiðablik
1-0 Kristín Dís Árnadóttir, sjálfsmark (´4)
1-1 Selma Sól Magnúsdóttir (´88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu