fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Jorginho leikmaður ársins – leikmenn Chelsea stóðu upp úr á árinu

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 18:15

Jorginho / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í riðla Meistaradeildarinnar rétt áðan og eftir það var tilkynnti UEFA um leikmenn og þjálfara ársins í karla- og kvennaflokki.

Jorginho, leikmaður Chelsea, var valinn besti leikmaður ársins hjá UEFA en hann vann bæði Meistaradeildina með Chelsea og varð Evrópumeistari með Ítalíu. Stjóri hans hjá Chelsea, Thomas Tuchel, var valinn stjóri ársins.

Alexia Putellas, miðjumaður Barcelona, var valinn besti leikmaður ársins kvennamegin og stjóri hennar Lluis Cortés stjóri ársins. Kvennalið Barcelona vann Meistaradeildina í vor. Auk þess voru var tilkynnt um besta markmann, varnarmann, miðjumann og framherja ársins.

Sóknarmaður ársins: Erling Haaland (Dortmund) var valinn framherji ársins karlamegin og Jenni Hermoso (Barcelona) kvennamegin.

Miðjumaður ársins: N´Golo Kante (Chelsea) var valinn miðjumaður tímabilsins karlamegin og Alexia Putellas (Barcelona) kvennamegin.

Varnarmaður ársins: Rúben Dias (Manchester City) var valinn varnarmaður tímabilsins karlamegin og Irene Paredes (PSG) kvennamegin.

Markmaður ársins: Edouard Mendy (Chelsea) var valinn markmaður tímabilsins karlamegin og Sandra Panos (Barcelona) kvennamegin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað