fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Sancho mætti loks á sína fyrstu æfingu hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. ágúst 2021 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho kantmaður Manchester United mætti á sína fyrstu æfingu hjá félaginu í gær, kantmaðurinn fékk lengra frí en aðrir enskir landsliðsmenn.

Sancho var keyptur á rúmar 70 milljónir punda á dögunum en hann kemur til félagsins frá Borussia Dortmund.

Ólíklegt er að Sancho verði í byrjunarliði United í fyrsta deildarleik liðsins á laugardag, Leeds heimsækir þá liðið í fyrstu umferð.

Sancho hefur beðið í ár eftir því að komast til United en hann var áður í herbúðum Manchester City.

Getty Images
Getty Images
Getty Images
Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns