fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sjáðu arfaslakan varnarleik í Lengjudeildinni: ,,Þegar þú spilar svona vörn er ekki skrýtið að þú sért í fallbaráttu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. ágúst 2021 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selfoss tapaði 2-1 gegn Gróttu í síðustu umferð Lengjudeildar karla. Annað mark Gróttu kom eftir hornspyrnu. Þar litu Selfyssingar ansi illa út í varnarleiknum. Leikmenn Gróttu fengu að skalla boltann tvisvar á milli sín áður en Arnar Þór Helgason kom boltanum í netið. Leikmenn Selfoss virtust hafa lítinn áhuga á að verjast.

,,Þetta er barnalegur varnarleikur. Þegar þú spilar svona vörn er ekki skrýtið að þú sért í fallbaráttu,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson um markið í Markaþætti Lengjudeildarinnar á Hringbraut í gær. Kristján var sérfræðingur þáttarins.

Selfoss er í tíunda sæti Lengjudeildarinnar með 12 stig, 2 stigum fyrir ofan fallsæti.

Myndband af marki Arnars Þórs má sjá hér fyrir neðan. Þar má einnig horfa á Markaþátt Lengjudeildarinnar í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Í gær

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“