fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Wesley Fofana verður frá þangað til á næsta ári

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 7. ágúst 2021 20:18

Wesley Fofana

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Fofana, varnarmaður Leicester City spilar ekki meira á þessu ári en leikmaðurinn fótbrotnaði í æfingarleik gegn Villareal á miðvikudaginn.

Frakkinn ungi fer í aðgerð á mánudaginn. „Hann spilar einhvern tíma aftur á næsta ári. Skaðinn á liðböndunum lítur ekki vel út,“ sagði Brendan Rogers, þjálfari Leicester, við BBC Radio.

Hann er hress, og vill vera hjá okkur, umkringdur liðsfélögum sínum. Stundum vilja leikmenn fara aftur til heimalandsins en hann ætlar að vera hjá okkur. Hann fer í aðgerð á mánudaginn og verður svo á batavegi.

Rogers hefur talað um að hann vanti mögulega annan miðvörð í sumar en Jonny Evans er einnig meiddur í liði Leicester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni