fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Segir það hræðilegt að spila gegn Man City – „Ef þeir fá Harry Kane líka þá er þetta búið áður en það byrjar“

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 7. ágúst 2021 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere fyrrverandi leikmaður Arsenal og West Ham United sagði á dögunum að ef Man City fengi Harry Kane í sínar raðir að þá væri baráttan um Englandsmeistaratitilinn búin áður en hún hefst.

Wilshere spáði fyrir að liðin sem enduðu í fjórum efstu sætum deildarinnar í fyrra myndu enda á sama stað á næsta tímabili. Hann sagði jafnframt að Arsenal ætti möguleika á Evrópusæti.

Man City taka þetta,“ sagði Wilshere í samtali við TalkSPORT. „Ég vil frekar að Man Utd vinni en ég held að þeir endi í 2. sæti. Chelsea verður í 3., Liverpool 4., Arsenal 5. og Leicester 6.“

Wilshere talaði um hversu erfitt það væri að spila gegn Man City. „Ég spilaði oft gegn City og það er hræðilegt, það er skelfilegt. Þú nærð ekki boltanum af þeim. Pep fær þá til að spila þessar stuttu sendingar. Ef þeir fá Harry Kane líka að þá er þetta búið áður en það hefst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband