fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Rætt um lið KR og Breiðablik – „Ákveðið áhyggjuefni hvernig leikmannahópurinn er samsettur hjá KR“

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 7. ágúst 2021 18:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rætt var um mismunandi viðskiptamódel í íslenskum fótbolta í nýjasta þætti Doktor Football í gær. Björn Berg og Höfðinginn, Kristján Óli Sigurðsson voru gestir Doktorsins í þættinum. Lið KR og Breiðablik voru meðal annars til umræðu.

Aðspurður hvort KR ætti að byrja að tefla fram yngra liði sagði Björn Berg að það væri ákveðið áhyggjuefni hvernig leikmannahópurinn er samsettur hjá KR en margir lykilleikmenn liðsins eru komnir yfir þrítugt.

Það hefur verið ákveðið ströggl að halda leikmönnum inn í þennan aldur: 20 til 23. ára , þannig að þeir fari að spila. Þannig að endurnýjunin hefur verið kannski svolítið brengluð,“ sagði Björn Berg.

Björn talaði um mismunandi leiðir til að græða á leikmanni. Ein leiðin er að fylgja eftir leikmönnum seinna á ferlinum, þá að þegar að íslenskur leikmaður gerir samninga hér og þar við erlend félög að þá berst smá greiðsla til íslensku klúbbana.

Þessir peningar eru alveg alvöru. Þannig að það sem þú þarft að reyna að gera ef þú ætlar að reyna að reka klúbbinn þinn þokkalega þá er það hafa þannig balans að nógu margir af þessum strákum haldi áfram til þess að liðið sé þokkalegt, en að sama skapi að þú sért með þetta færiband í gangi vegna þess að þetta getur orðið raunverulegur tekjustofn hjá íslenskum liðum … ættu þá burðugri félögin eins og KR og aðrir að vera með þetta sem skýrari stefnu að ná í þessa stráka sem að Blikarnir hafa verið að gera svo vel? Ég held að það sé alveg góður punktur.“ sagði Björn.

Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss