fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Leicester klæðist sérstökum æfingartreyjum til styrktar Alzheimer samtaka

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 7. ágúst 2021 15:34

Jamie Vardy / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester og Man City mætast á Wembley í dag í barráttunni um Samfélagsskjöldinn en hann er leikinn á hverju ári þar sem deildarmeistarar og bikarmeistarar Englands takast á.

Leicester City mun klæðast sérstökum æfingartreyjum í upphitun fyrir leikinn til að vekja athygli á Alzheimer samtökunum. Enska knattspyrnusambandið er styrktaraðili Alzheimer samtakanna sem eru stærstu góðgerðarsamtök til styrkar heilabilunar á Englandi.

Markmið samtakanna er að stuðla að breytingum, fjármagna rannsóknir og finna lækningu á og styðja fólk sem glímir við Alzheimer í dag.

Mynd af treyjunum má sjá hér að neðan.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni