fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Danmörk: Sævar Atli kom inn á í sínum fyrsta leik fyrir Lyngby

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 7. ágúst 2021 17:04

Freyr Alexandersson og Sævar Atli Magnússon, leikmaður Lyngby, Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Atli Magnússon kom inn á sem varamaður fyrir Lynby í dönsku 1. deildinni í 5-0 sigri gegn Esbjerg. Þetta var fyrsti leikur Sævars síðan hann gekk til liðs við danska félagið frá Leikni á dögunum.

Sævar Atli er 21. árs gamall framherji en hann skoraði níu mörk í tólf leikjum fyrir Leikni í Pepsi Max deildinni í sumar.

Freyr Alexandersson tók við þjálfarastöðunni hjá Lyngby í júní síðastliðnum og hefur farið vel af stað með félagið en það er í efsta sæti deildarinnar með 9 stig eftir 3 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn tekur við Leikni

Brynjar Björn tekur við Leikni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið