fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Brjálaður stuðningsmaður kveikti í treyju sem merkt var Grealish

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 14:00

Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ósáttur stuðningsmaður Aston Villa hefur kveikt í treyju sinni sem merkt var Jack Grealish, leikmanni sem er á förum frá félaginu.

Grealish er við það að ganga í raðir Manchester City á 100 milljónir punda. Hann á að fara í læknisskoðun í dag.

Þrátt fyrir að bæði stjórn Villa, sem og meirihluti stuðningsmanna, virðist skilja ákvörðun Grealish þá gera það ekki allir, líkt og sjá má á myndunum neðst í fréttinni.

Aston Villa var tilbúið að greiða Grealish hærri laun en Man City. Leikmaðurinn vill hins vegar eiga meiri möguleika á því að vinna tila. Því fer hann til Englandsmeistaranna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM