fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Sævar Atli kynntur til leiks hjá Lyngby með svakalegu myndbandi – Eldgos í aðalhlutverki

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 15:05

Freyr Alexandersson og Sævar Atli Magnússon, leikmaður Lyngby, Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Atli Magnússon er genginn til liðs við Lyngby frá Leikni Reykjavík. Hann semur við danska liðið til ársins 2024.

Hinn 21 árs gamli Sævar Atli skoraði níu mörk í tólf leikjum í Pepsi Max-deildinni á þessari leiktíð.

Hjá Lyngby hittir hann Frey Alexandersson. Hann er þjálfari liðsins.

Lyngby kynnti Sævar Atla til leiks með skemmtilegu myndbandi þar sem eldgos var í aðalhlutverki. Það má sjá hér fyrir neðan.

Lyngby hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í dönsku B-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim