fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Nýtt félag í baráttuna um Pogba

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 09:41

Pail Pogba. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Calcio Mercato mun Juventus blanda sér í baráttuna um Paul Pogba, miðjumann Manchester United.

Samningur hins 28 ára gamla Pogba við Man Utd rennur út næsta sumar. Þar sem ekki stefnir í að leikmaðurinn skrifi undir nýjan hefur hann verið sterklega orðaður frá félaginu.

Paris Saint-Germain hefur helst verið nefnt til sögunnar sem hugsanlegur áfangastaður Frakkans.

Nú ætlar hans gamla félag, Juventus, þó að blanda sér í baráttuna um leikmanninn. Pogba var á mála hjá ítölsku risunum frá 2012 til 2016.

Talið er að Man Utd sé tilbúið að leyfa Pogba að fara fyrir um 50 milljónir evra vegna samningsstöðu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórstjarnan skorar utan vallar þrátt fyrir erfiðleikana í vinnunni – Talin vera ein fallegasta kona landsins

Stórstjarnan skorar utan vallar þrátt fyrir erfiðleikana í vinnunni – Talin vera ein fallegasta kona landsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Afsakar frammistöðu Onana og kennir varnarmanni United um – ,,Setur hann í vandræði frá fyrstu mínútu“

Afsakar frammistöðu Onana og kennir varnarmanni United um – ,,Setur hann í vandræði frá fyrstu mínútu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mun láta Mbappe finna fyrir því – ,,Ég þruma hann niður“

Mun láta Mbappe finna fyrir því – ,,Ég þruma hann niður“
433Sport
Í gær

Mikið fjör í Þýskalandi þegar Real kom í heimsókn – Bæði lið fengu vítaspyrnu

Mikið fjör í Þýskalandi þegar Real kom í heimsókn – Bæði lið fengu vítaspyrnu
433Sport
Í gær

United ætlar að taka Greenwood aftur ef þetta gerist ekki

United ætlar að taka Greenwood aftur ef þetta gerist ekki
433Sport
Í gær

Ratcliffe telur þessa tvo leikmenn United á alltof háum launum og vill þá burt

Ratcliffe telur þessa tvo leikmenn United á alltof háum launum og vill þá burt
433Sport
Í gær

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli