fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Fram heldur áfram á sigurbraut

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Fram sigraði Fjölni 2-0 á heimavelli og Grótta vann Selfoss 2-1 á Vivaldivellinum.

Þórir Guðjónsson kom Frömurum yfir á 35. mínútu en seinna markið í leiknum kom í uppbótartíma. Már Ægisson skoraði það eftir að hafa komið inn á sem varamaður.

Fram er langefst í deildinni með 38 stig eftir 14 leiki. Fjölnir er í 3. sæti með 23 stig eftir 15 leiki.

Í leik Grótta og Selfoss var Grótta komið í 2-0 forystu eftir 48 mínútur með mörkum frá Pétri Árnasyni og Arnari Helgasyni. Kenan Turudija minnkaði muninn fyrir Selfoss á 61. mínútu en það dugði ekki til og 2-1 sigur Grótta staðreynd.

Lokatölur:

Fram 2 – 0 Fjölnir
1-0 Þórir Guðjónsson (’35)
2-0 Már Ægisson(’91)

Grótta 2– 1 Selfoss
1-0 Pétur Árnason (’34)
2-0 Arnar Helgason (’48)
2-1 Kenan Turudija (’61)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga