fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Aston Villa var tilbúið til að borga Grealish hærri laun en Man City

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 09:21

Jack Grealish / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa var tilbúið til þess að borga Jack Grealish hærri laun en hann mun fá hjá Manchester City. Sky Sports greinir frá.

Hinn 25 ára gamli Grealish fer í læknisskoðun hjá Englandsmeisturunum í dag áður en hann gengur í raðr félagsins frá Aston Villa á 100 milljónir punda.

Þetta eru stærstu félagaskipti í sögu enska boltans. Þau stærstu eins og er eru félagaskipti Paul Pogba til Manchester United frá Juventus á 93 milljónir punda árið 2016.

Villa var tilbúið til þess að borga Grealish himinnhá laun, hærri en þau sem hann mun fá hjá Man City. Leikmaðurinn vill hins vegar ólmur vinna titla á ferlinum og velur því að fara frekar til Manchester.

Hjá Villa skilur fólk ákvörðun hans fullkomlega og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga